Salernismálið er fyrir skort að betra orði af minni hálfu “tittlingaskítur” en þar sem Pírata hafa í gegnum tíðina reynt að bæta menningu í kringum ábyrgð þá tel ég að það þurfi að gera eitthvað áþreifanlegt í þessu máli.
Það sem ég mundi mæla með er að Arndís kalli inn varamann fyrir sig og svo yrði gert kosning innan x. Pírata. Is þar sem hún mundi “endurnýja” umboðið sitt frá félagsmönnum.
Segi það sama og þú, hún hefur staðið sig vel á þingi og mundi ég gefa henni aftur mitt atkvæði.