Það er svo sem ekki leyndarmál að Íslandi hafi gengið illa að skilja að löggjafar- og framkvæmdavaldið en ég hef verið að velta því fyrir mér í sambandi við setu þingmanna í sveitarstjórnum. Ágúst Bjarni Garðarsson nú síðast (2021–2022) svo ég muni.
Þegar svo ber við fer viðkomandi með hluta löggjafarvaldsins á sama tíma og hann situr sem kjörinn fulltrúi innan framkvæmdavaldsins. Er þetta ekki eitthvað sem þyrfti að skoða? Hvað segið þið?