Hér er bein vitnun í stefnu Pírata í Reykjavík:
Áhersla skuli lögð á að nýta frjálsan og opinn hugbúnað á öllum stigum stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélagsins þar sem því verður komið við.
Hvernig er þessi stefna útfærð í útboðsskilmálum Reykjavíkurborgar, dótturfélaga og byggðasamlaga?
@dorabjort, @XandraBriem, Magnús og Kristinn?