Ég held að Slack sé æði fyrir rauntímaspjall, en þessi vettvangur hefur þann ótvíræða kost að einungis meðlimir fá aðgang, og allir sem eru hérna, eru meðlimir. Það er vegna þess að maður loggar sig inn í gegnum kosningakerfið.
En endilega Slack líka!